by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 12, 2010 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 11. mars hélt Ragnheiður Kristinsdóttir, M.Phil. í evrópskum bókmenntum, fyrirlestur er nefnist „Herforingjastjórn Argentínu og bókmenntir kvenna. Luisa Valenzuela og „kvenleg skrif” sem þjóðfélagsgagnrýni“. Fyrirlesturinn var haldinn í Öskju, stofu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 15, 2008 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 16. október kl. 12:00-13:00 munu Stefanía Kristín Bjarnadóttir og Heiðrún Hödd Guðmundsdóttir flytja „Stelpur mínar, hvað eruð þið að spá?“ í stofu 104 á Háskólatorgi. Heiðrún Hödd Guðmundsdóttir og Stefanía Kristín Bjarnadóttir byggja erindi sitt á nýlokinni MA...