by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 17, 2010 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 18. nóvember heldur Kolbeinn Stefánsson, doktorsnemi í félagsfræði við Oxford háskóla og verkefnisstjóri hjá EDDU – öndvegissetri, fyrirlestur er nefnist „Við lítinn vog, í litlum bæ. Kynbundin verkskipting fyrir og eftir bankahrun“. Fyrirlesturinn...