Posts tagged: Hvassafelsmál

Sifjaspell á 15. öld. Hvassafellsmál í samtíð, sögu og bókmenntum

30. október kl. 12:00-13:00 flytur Helga Kress fyrirlesturinn „Sifjaspell á 15. öld. Hvassafellsmál í samtíð, sögu og bókmenntum“ í stofu 104 í Háskólatorgi.

Fjallað verður um svokölluð Hvassafellsmál (í Eyjafirði) á síðari hluta 15. aldar þar sem feðgin (faðir og ung dóttir) voru kærð fyrir sifjaspell og málaferlin sem út af þessu spunnust. Frumheimild eru skjöl í Íslensku fornbréfasafni og einnig er lítillega sagt frá málinu í samtímaannálum. Read more »