by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 16, 2007 | Hádegisfyrirlestrar
Már Jónsson sagnfræðingur hélt fyrirlesturinn „Eigi er það gott að maðurinn sé einsamall.“ Konur í hjónabandi 1560-1720 á vegum RIKK, fimmtudaginn 15. mars kl. 12.15 í stofu 132 í Öskju. Giftum konum voru þröngar skorður settar á fyrri öldum. Ekki var...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 18, 2006 | Málþing
Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands og Guðfræðistofnun Háskóla Íslands efna til málþings undir heitinu Hjónabandið – fyrir hverja? föstudaginn 17. febrúar kl. 13.30-16.00. Málþingið fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands. Hjónabandið er ævaforn...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 17, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 18. september flytur Sólveig Anna Bóasdóttir hádegisfyrirlesturinn Hjónaband í hættu! Um kynlíf, kirkju og hinsegin hjónabönd. Víða í veröldinni hafa kristnir, sjálfráða, fullveðja einstaklingar af sama kyni farið fram á það við kristnar kirkjur að þær blessi...