by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 4, 2009 | Hádegisfyrirlestrar
5. mars kl. 12:00-13:00 flytur Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður, erindið Slæðusviptingar: Staða íranskra kvenna í stofu 104 á Háskólatorgi. Halla segir frá stöðu íranskra kvenna, en hún gaf nýverið út bókina Slæðusviptingar: raddir íranskra kvenna. Bókin er byggð á...