by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 24, 2010 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 23. september hélt Arnþrúður Ingólfsdóttir, kynjafræðingur, fyrirlestur er nefnist „Við erum með aðeins viðkvæmari heila.“ Tengsl hins líffræðilega og sálfélagslega í orðræðu geðlækna um konur, kyn og þunglyndi. Fyrirlesturinn var haldinn í Öskju, stofu...