by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 22, 2008 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 23. október kl. 12:00-13:00 flytur Daphne Hampson fyrirlesturinn „Eftir kristni? Frá kynjaðri hugmyndafræði til andlegs veruleika“ í stofu 104 á Háskólatorgi. Útdráttur Ég held því fram að kristni sé hvorki þekkingarfræðilega raunhæf né siðferðilega ásættanleg. Í...