by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 23, 2001 | Fréttir
Bonnie Morris, doktor í kvennasögu og prófessor við George Washingon háskóla í Bandaríkjunum, tróð upp með einleik sinn „The revenge of the women’s studies professor“ eða „Hefnd kynjafræðikennarans“ í Hlaðvarpanum kl. 20:00 þann 22. maí....