by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 26, 2005 | Opnir fyrirlestrar
Þann 27. janúar kl. 15:00 heldur Sigríður Matthíasdóttir sagnfræðingur fyrirlesturinn Um einstaklingseðli kvenna. Karlar og viðhorf til kvenréttinda á Íslandi í kringum aldamótin 1900 í stofu 132 í Öskju. Í fyrirlestrinum verður fjallað um viðhorf íslenskra karlmanna...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 30, 2004 | Opnir fyrirlestrar
Fimmtudaginn 1. apríl kl. 15-16:30 flytur dr. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir náms- og starfsráðgjafarfræðingur fyrirlesturinn: Að hugsa sitt. Starfshugsun og kynferði. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 132 í Öskju. Innan bæði félagsfræði og sálfræði er litið svo á að allir...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 23, 2004 | Opnir fyrirlestrar
Opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum var haldinn fimmtudaginn 22. janúar kl. 15 í stofu 132 í Náttúrufræðahúsinu. Fyrirlesari var dr. Cornelia Muth og nefndi hún fyrirlesturinn: Dialouge research within Gender Studies. Í fyrirlestrinum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 22, 2003 | Opnir fyrirlestrar
Opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum verður haldinn fimmtudaginn 23. október kl. 16:00-17:30 í stofu 101 í Odda. Sænski sagnfræðingurinn Jens Rydström kynnir rannsókn sína á viðhorfum til svokallaðs ónáttúrlegs kynlífs 1880-1950....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 14, 2003 | Opnir fyrirlestrar
Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 16:00-17:30 hélt Oddný Mjöll Arnardóttir lögfræðingur fyrirlesturinn Jafnrétti og bann við mismunun í Mannréttindasáttmála Evrópu í stofu 101 í Lögbergi. Erindið greinir frá doktorsrannsókn hennar sem bar titilinn „Equality and...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 10, 2001 | Opnir fyrirlestrar
Þann 11. október kl. 16:00 flytur Sólveig Anna Bóasdóttir, guðfræðingur, opna fyrirlesturinn Menningarbundið ofbeldi. Undirgefni og eðli kvenna í guðfræðilegri umræðu í Norræna húsinu. Ofbeldi gegn konum er vandamál um heim allan eins og rannsóknir hafa staðfest....