by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 12, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Þann 11. apríl hélt Lilja Mósesdóttir hagfræðingur fyrirlesturinn Þekkingarsamfélag án raunverulegs jafnréttis? Á tímabilinu 1997-2002 náðist betri árangur hvað varðar framþróun þekkingarsamfélagsins en jöfnuð karla og kvenna í aðildarlöndum ESB auk Íslands og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 22, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Þann 23. mars kl. 16:15-17:30 heldur dr. Marjorie L. DeVault fyrirlesturinn Border and Bridges: Mothering Work Beyond the Home, á vegum Félagsvísindadeildar HÍ og RIKK. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu N-132 í Öskju. Í fyrirlestrinum rýnir DeVault í skipulag og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 24, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Auður Styrkársdóttir stjórnmálafræðingur flutti opinberan fyrirlestur um konur í stjórnmálum þann 23. febrúar kl. 16:15-17:30. Þann 24. október 1975 komu 25.000 konur saman til fundar á Lækjartorgi í Reykjavík til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags þeirra. Á blaði...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 18, 2005 | Opnir fyrirlestrar
Þann 17. nóvember kl. 16:15 hélt Sóley Bender, hjúkrunarfræðingur, fyrirlesturinn Kynheilbrigði unglinga í stofu 101 í Odda. Átök milli andstæðra afla, eins og heilbrigðis annars vegar og óheilbrigðis hins vegar, geta verið margs konar. Kynheilbrigði (sexual and...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 2, 2005 | Opnir fyrirlestrar
Þann 1. september kl. 16:15 flutti Elvira Scheich fræðimaður við Tækniháskólann í Berlín fyrirlestur Í stofu 101 í Odda um kynjapólitík og friðarhreyfingar í Vestur-Þýskalandi eftirstríðsáranna. Þegar þýskar kvenréttindahreyfingar endurskipulögðu starfsemi sína eftir...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | ágú 31, 2005 | Opnir fyrirlestrar
Þann 30. ágúst kl. 16:15 hélt Annette Pritchard, ferðamálafræðingur, fyrirlesturinn Ferðamál, ímyndasköpun og kynjuð orðræða í stofu 101 í Odda á vegum RIKK og ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Dr. Pritchard var einnig aðalfyrirlesari á heimsfundi...