by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 20, 2015 | Hádegisfyrirlestrar, Opnir fyrirlestrar
(English below) Fjórði fyrirlesturinn í hádegisfyrirlestraröð RIKK á haustmisseri verður fluttur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins fimmtudaginn 26. nóvember kl. 12. Shanta Balgobind Singh heldur þá fyrirlesturinn „Konur og löggæsla í Suður-Afríku. 21. aldar...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 12, 2015 | Opnir fyrirlestrar
Fimmtudaginn 19. mars heldur dr. Rochelle Burgess opinn fyrirlestur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins kl.12-13 og nefnist hann: „Þegar konur tala: Leitað að röddum kvenna í hnattrænni heilbrigðisþjónustu“. Dr. Burgess er lýðheilsusálfræðingur og starfar við Miðstöð...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 19, 2015 | Opnir fyrirlestrar
Mary McDonald-Rissanen, dósent í ensku við Háskólann í Tampere, Finnlandi, heldur fyrirlestur í stofu 104 á Háskólatorgi þann 26. feb. kl. 12 – 13. McDonand-Rissanen lauk doktorsnámi í almennri bókmenntafræði í Tampere með ritgerð um sjálfsöguleg skrif 19. og...
by irma | okt 13, 2014 | Opnir fyrirlestrar, Ráðstefnur
Ráðstefnan „Multitude of Encounters with Asia – Gender Perspectives“ [Til móts við Asíu – kynjuð sjónarhorn] verður haldin við Háskóla Íslands dagana 13.–17. október 2014 á vegum NIAS – Norrænu Asíustofnunarinnar, EDDU – öndvegisseturs, RIKK – rannsóknastofnunar í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2013 | Hádegisfyrirlestrar, Opnir fyrirlestrar
Föstudaginn 15. nóvember flytur Jón Ingvar Kjaran, doktorsnemi á Menntavísindasviði við HÍ, fyrirlestur sem ber heitið „Samtvinnun kyngervis og kynhneigðar og hinsegin rannsóknir“. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins, kl. 12:00-13:00. Innan...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 10, 2012 | Hádegisfyrirlestrar, Opnir fyrirlestrar
(See English below) Miðvikudaginn 17. október 2012 heldur Joni Seager, prófessor í hnattrænum fræðum við Bentley-háskóla, erindi sem ber heitið „Fimmtíu ár frá útgáfu bókarinnar „Raddir vorsins þagna“ eftir Rachel Carson. Skilaboð móttekin en án viðbragða?“...