Ferðakenningar og menningarleg yfirfærsla. Opin dagskrá á alþjóðlegu ráðstefnunni „Til móts við Asíu – kynjuð sjónarhorn“

Ráðstefnan „Multitude of Encounters with Asia – Gender Perspectives“ [Til móts við Asíu – kynjuð sjónarhorn] verður haldin við Háskóla Íslands  dagana 13.–17. október 2014 á vegum NIAS – Norrænu Asíustofnunarinnar, EDDU – öndvegisseturs, RIKK – rannsóknastofnunar í...
Fimmtíu ár frá útgáfu bókarinnar „Raddir vorsins þagna“ eftir Rachel Carson. Skilaboð móttekin en án viðbragða?

Fimmtíu ár frá útgáfu bókarinnar „Raddir vorsins þagna“ eftir Rachel Carson. Skilaboð móttekin en án viðbragða?

(See English below) Miðvikudaginn 17. október 2012 heldur Joni Seager, prófessor í hnattrænum fræðum við Bentley-háskóla, erindi sem ber heitið „Fimmtíu ár frá útgáfu bókarinnar „Raddir vorsins þagna“ eftir Rachel Carson. Skilaboð móttekin en án viðbragða?“...