by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 6, 1998 | Opnir fyrirlestrar
Þann 5. nóvember kl. 17:15 flutti Inga Huld Hákonardóttir sagnfræðingur fyrirlesturinn Saga kristinna kvenna. Frá Maríu Magdalenu til séra Auðar Eir í stofu 101 í Odda. Sókn kvenna til kirkjulegra embætta hefur víða í hinum kristna heimi einkennt síðasta fjórðung...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 6, 1997 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
Fimmtudaginn 6. nóvember flytur Annadís Gréta Rúdólfsdóttir, félagssálfræðingur, opinberan fyrirlestur sem nefnist Mótun kvenleikans á Íslandi. Fyrirlesturinn er á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum og er öllum opinn. Hann fer fram í stofu 201 í Odda og hefst klukkan...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 23, 1997 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
Fimmtudaginn 23. október flytur Þorgerður Einarsdóttir félagssálfræðingur opinberan fyrirlestur sem nefnist Hvað veldur kynbundnu vali lækna á sérgrein? Um sundurleitni og kynjamismun innan læknastéttarinnar. Í erindinu verður val karla og kvenna á sérgrein innan...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 25, 1997 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
Fimmudaginn 25. september flytur dr. Sigríður Þorgeirsdóttir opinberan fyrirlestur sem nefnist Um mismunun og jafnrétti í ljósi mótunarhyggju Judith Butlers. Hinar margvíslegu tilraunir til að skilgreina mismun kynjanna og yfirleitt ákvarða merkingu hugtakanna...