by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 5, 1999 | Opnir fyrirlestrar
Þann 4. nóvember klukkan 17 var haldinn opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum í stofu 101 í Odda. Þar flutti Sólveig Jakobsdóttir fyrirlesturinn Á „uppleið“ með upplýsingatækni: Eru stelpur og strákar samferða á þeirri leið?...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 12, 1999 | Opnir fyrirlestrar
Þriðjudaginn 11. maí flutti vísindafélagsfræðingurinn dr. Hilary Rose opinberan fyrirlestur sem ber yfirskriftina „Feminismar og ný erfðavísindi“. Dr. Hilary Rose er prófessor emerítus við háskólann í Bradford í Englandi. Hún hefur verið gistiprófessor við...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 6, 1999 | Opnir fyrirlestrar
Miðvikudaginn 5. maí flutti Susan Tucker, bókasafnsfræðingur og Fulbright fræðimaður frá Tulane-háskóla í New Orleans, opinberan fyrirlestur í boði Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands. Umræða nítjándu og tuttugustu aldar – jafnt hin almenna sem hin...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 6, 1998 | Opnir fyrirlestrar
Þann 5. nóvember kl. 17:15 flutti Inga Huld Hákonardóttir sagnfræðingur fyrirlesturinn Saga kristinna kvenna. Frá Maríu Magdalenu til séra Auðar Eir í stofu 101 í Odda. Sókn kvenna til kirkjulegra embætta hefur víða í hinum kristna heimi einkennt síðasta fjórðung...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 6, 1997 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
Fimmtudaginn 6. nóvember flytur Annadís Gréta Rúdólfsdóttir, félagssálfræðingur, opinberan fyrirlestur sem nefnist Mótun kvenleikans á Íslandi. Fyrirlesturinn er á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum og er öllum opinn. Hann fer fram í stofu 201 í Odda og hefst klukkan...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 23, 1997 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
Fimmtudaginn 23. október flytur Þorgerður Einarsdóttir félagssálfræðingur opinberan fyrirlestur sem nefnist Hvað veldur kynbundnu vali lækna á sérgrein? Um sundurleitni og kynjamismun innan læknastéttarinnar. Í erindinu verður val karla og kvenna á sérgrein innan...