by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 17, 2003 | Málþing
(Erindi Þorláks byggði á eftirfarandi grein sem birtist í tímaritinu Sögnum 2001). Inngangur Kvenímyndir þjóða eru margar og kunnar, nefna má Marianne í Frakklandi, Germaníu í Þýskalandi, Frelsisstyttuna í Bandaríkjunum og síðast en ekki síst Fjallkonuna hér á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 17, 2003 | Málþing
Undanfarnar vikur hefur athygli okkar beinst að mansali og kynlífsþrælkun og margir spyrja hvort við getum við endalaust fengist við hörmungar heimsins? Svarið er já, vegna þess að (og Martha Minow útskýrir það vel) þá verða nýjar kynslóðir að fá vitneskju um það sem...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 17, 2003 | Málþing
Fæst okkar sem búum hér á Íslandi þekkjum stríð og hörmungar þess af eigin raun. Vitneskja okkar um stríð byggist að mestu leyti á því sem við lesum um í bókum og dagblöðum, eða sjáum í bíómyndum og fréttum. Vegna þess hve stríðsátök eru okkur fjarlæg eigum við erfitt...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 17, 2003 | Málþing
Árið 2000 samþykkti Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sérstaka ályktun nr. 1325 um konur, stríð og friðargæslu. Kvenna og mannréttindasamtökum hafði loks tekist að opna augu hins mikilvæga ráðs fyrir því að konur eru í meirihluta meðal þeirra almennu borgara sem lenda á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 16, 2003 | Málþing
Vegna ástands heimsmála standa Rannsóknastofa í kvennafræðum og UNIFEM á Íslandi fyrir málstofu um konur og stríð í stofu 101 í Lögbergi 17. mars kl. 16:15. Flutt verða stutt erindi og að þeim loknum verða pallborðsumræður. Sýnt brot úr heimildarmynd Grétu Ólafsdóttur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 16, 2003 | Málþing
Þann 15. febrúar kl. 13:30 var málþingið „Hvar er minn sess?“ Af 18. aldar konum haldið í Þjóðarbókhlöðunni. Dagskrá Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir. „Minn hjartkæri dygðaríki faðir“ – Bréf til Skúla Magnússonar landfógeta frá dóttur hans Guðrúnu. Guðrún...