by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 25, 2022 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
Hafdís Erla Hafsteinsdóttir er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi sem er haldin í samstarfi RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022. Fyrirlestur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 1, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
Guðrún Steinþórsdóttir er fimmti og jafnframt lokafyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Guðrúnar nefnist „„Án ímyndunar minnar kæmist ég ekkert“. Um ferðalag lesandans inn í skáldaða heima Vigdísar...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 19, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Katrín Ólafsdóttir er fjórði fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Katrínar nefnist „Um menn og skrímsli. Sköpun sjálfsmyndar, karlmennska og ofbeldi í garð kvenna í íslenskum samtíma” og verður...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 5, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Guðrún Ingólfsdóttir er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Guðrúnar nefnist „Ástin og ágengnin. Kristrún Jónsdóttir á Hólmum (1806–1881)” og verður haldinn kl. 12.00–13.00 þann 11. nóvember...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 21, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Katrín Harðardóttir er annar fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Katrínar nefnist „Hvað getur femínismi gert fyrir þýðingar? Femínísk þýðingafræði og möguleikar í merkingu mismunar” og verður...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 6, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Gústavs nefnist „Samskipti og samkennd: #MeToo á mörkum reynsluheima” og verður haldinn kl. 12.00-13.00 þann 14....