by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 9, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
Marai Larasi er fjórði fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlesturinn nefnist „“Time Travel” as Liberation Strategy. Reflections on Decoloniality, Memory and...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 16, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Marsha Henry er þriðji fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlesturinn nefnist „Critical Interventions. The Gendered, Racialised and Militarised...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 23, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Æsa Sigurjónsdóttir er annar fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlestur Æsu nefnist „Hvítleikinn í íslenskri samtímalist“ og verður haldinn kl. 12.00...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 23, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
Sólveig Ásta Sigurðardóttir er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlestur Sólveigar nefnist „„Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn nýlendustefna og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 23, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Afnýlenduvæðing er yfirskrift hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023. Áhersla er lögð á fjölbreyttar og þverfaglegar rannsóknir á afnýlenduvæðingu, sérstaklega þar sem leitast er við að skoða undirliggjandi...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 21, 2022 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Útgáfa
Efni: Kall eftir fyrirlestrum og greinum um afnýlenduvæðingu Frestur til að tilkynna um þátttöku og skil ágripa: 13. desember 2022 Skil greina: 1. nóvember 2023 Lengd greina: 5.000-7.000 orð með neðanmálsgreinum Rannsóknarstig: 10 RIKK – Rannsóknastofnun í...