by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 12, 2022 | Fréttir
Auður Magndís Auðardóttir og Íris Ellenberger flytja annan fyrirlestur í hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 8, 2022 | Fréttir
Í síðustu viku fór fram tveggja daga vinnustofa á vegum RIKK í rannsóknarverkefni um afnýlenduvæðingu háskólamenntunar í norrænu samhengi (Decolon-Ice) sem Giti Chandra, sérfræðingur hjá RIKK og Jafnréttisskóla Gró (GRÓ-GEST), leiðir. Verkefnið er styrkt af Rannís. Í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 7, 2022 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi er yfirskrift hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands árið 2022. Hinsegin fræði leitast við að varpa gagnrýnu ljósi á fjölbreytt valdatengsl og afbyggja — afhjúpa og skjöna — hið...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | ágú 25, 2022 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Kristín Svava Tómasdóttir er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Fyrirlestur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jún 28, 2022 | Fréttir, Ráðstefnur
Samfélagslegar hugmyndir um réttlæti í kynferðisbrotamálum taka almennt mið af refsirétti og hegningarlögum. Rannsóknir á reynslu og hugmyndum þolenda kynferðisbrota sýna aftur á móti að réttlætið er mun flóknara fyrirbæri sem getur tekur á sig ólíkar myndir eftir...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jún 14, 2022 | Fréttir
Lokaráðstefna ProGender-verkefnisins um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar fer fram á fimmtudaginn, kl. 8-14 að íslenskum tíma, í streymi. Ráðstefnan ber yfirskriftina „Gender Perspectives of the Pandemic: Women in Research and Governance“. Sjá nánari upplýsingar...