Decolon-Ice vinnustofa

Decolon-Ice vinnustofa

Í síðustu viku fór fram tveggja daga vinnustofa á vegum RIKK í rannsóknarverkefni um afnýlenduvæðingu háskólamenntunar í norrænu samhengi (Decolon-Ice) sem Giti Chandra, sérfræðingur hjá RIKK og Jafnréttisskóla Gró (GRÓ-GEST), leiðir. Verkefnið er styrkt af Rannís. Í...
Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi: Hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2022

Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi: Hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2022

Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi er yfirskrift hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands árið 2022. Hinsegin fræði leitast við að varpa gagnrýnu ljósi á fjölbreytt valdatengsl og afbyggja — afhjúpa og skjöna — hið...
Lokaráðstefna ProGender-verkefnisins

Lokaráðstefna ProGender-verkefnisins

Lokaráðstefna ProGender-verkefnisins um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar fer fram á fimmtudaginn, kl. 8-14 að íslenskum tíma, í streymi. Ráðstefnan ber yfirskriftina „Gender Perspectives of the Pandemic: Women in Research and Governance“.  Sjá nánari upplýsingar...