by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 15, 2014 | Fréttir
Jón Gnarr, borgarstjóri, og Kristín Ingólfsdóttir, háskólarektor, undirrituðu samning um áframhaldandi samstarf Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands um jafnréttisrannsóknir þriðjudaginn 15. maí síðastliðinn. Samningurinn er gerður í framhaldi af farsælu samstarfi...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 21, 2014 | Fréttabréf, Fréttir
Þriðja greinasafnið í ritröð RIKK, Fléttur III, kom út í ársbyrjun 2014. Viðfangsefni bókarinnar eru birtingarmyndir misréttis í samfélagi og menningu og áhrif þess á aðstæður karla og kvenna. Má þar nefna átök femínista af ólíkum skólum á Íslandi, misnotkun valds og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 12, 2014 | Fréttir
Heiti Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands (RIKK) hefur verið breytt í RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands. Skammstöfunin RIKK hefur áunnið sér sess í jafnréttisstarfi á Íslandi og verður því að nafni stofnunarinnar...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 13, 2013 | Fréttir
Oft var þörf en nú er nauðsyn! Allar konur sem vilja taka þátt í opinberri umræðu og ákvarðanatöku með því að koma fram í fjölmiðum eða með setu í stjórnum fyrirtækja og opinberum nefndum eru hvattar til að skrá sig á Kvennaslóðir: www.kvennaslodir.is Ef þú ert þegar...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 4, 2013 | Fréttir
Út er komin bókin Retrenchment or renewal? Welfare states in times of economic crisis. Bókin er gefin út í ritröð norræna öndvegissetursins NORDWEL (The Nordic Welfare State – Historical Foundations and Future Challenges) sem stendur að útgáfu bókarinnar ásamt...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 13, 2013 | Fréttir
Alþjóðlegi jafnréttisskólinn (GEST) á Íslandi er orðinn hluti af neti Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi með undirritun þríhliða samstarfssamnings utanríkisráðuneytisins, Háskóla Sameinuðu þjóðanna og Háskóla Íslands þar að lútandi. Alþjóðlegi jafnréttisskólinn...