by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 6, 2015 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að konur öðluðust kosningarétt á Íslandi hefur verið ráðist í að safna frásögnum um ömmur hjá almenningi. Þeir sem að söfnuninni standa eru Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands , Sagnfræðistofnun og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 2, 2015 | Fréttir
Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum sendi hinn 2. mars eftirfarandi yfirlýsingu til Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara Borgarholtsskóla: „Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum – RIKK – hvetur stjórn Borgarholtsskóla til að gera kennslu í kynja- og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 13, 2015 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
RIKK mun í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna á Íslandi standa að hádegisfyrirlestraröð á vormisseri 2015 sem helguð er ömmum. Einnig er fyrirhugað að gefa út greinasafn að henni lokinni í ritröðinni Fléttur í samstarfi við Háskólaútgáfuna. Dagskrána má nálgast...
by irma | okt 7, 2014 | Fréttir
Auglýst var eftir verkefnisstjórum til starfa hjá RIKK, GEST og EDDU í sumar og lauk ráðningarferlinu í september. Fjórir nýir starfsmenn hefja störf í októbermánuði: Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Gerður Gestsdóttir voru ráðnar verkefnisstjórar við Jafnréttisskóla...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | júl 11, 2014 | Fréttir
Við Háskóla Íslands er laust til umsóknar hálft starf verkefnastjóra við RIKK – rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum. Leitað er að öflugum einstaklingi sem mun starfa að uppbyggingu, rekstri og þróun verkefna. Möguleiki er að starfið þróist í fullt starf á næstu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 23, 2014 | Fréttir
Fjórtán nemendur voru brautskráðir úr Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna við Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Öskju, náttúrufræðahúsi háskólans, fimmtudaginn 22. maí. Lokaverkefni nemenda snúa að ýmsum hliðum jafnréttismála í heimalandi þeirra, þar á...