by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 13, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Linda Hogan, prófessor í samkirkjulegri guðfræði, er sjötti fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-GEST) á vormisseri 2018. Fyrirlestur hennar nefnist: „Trú, kyn og stjórnmál í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 1, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Mið-Austurlanda, er fimmti fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-GEST) á vormisseri 2018. Fyrirlestur hans nefnist: „Hvar...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 15, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dr. Elisabeth Klatzer, hagfræðingur og sérfræðingur í kynjaðri hagstjórn, er fjórði fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2018. Fyrirlestur hennar nefnist:...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 5, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Ragnhildur Helgadóttir, prófessor í stjórnskipunarrétti, er þriðji fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2018. Fyrirlestur hennar nefnist „Mannleg reisn í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 19, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dr. Ulrike E. Auga, prófessor við Centre for Transdisciplinary Gender Studies við Humboldt-háskóla í Berlín og gestaprófessor við Paris Lodron-háskólann í Salzburg, Austurríki, er annar fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 8, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
(English below) Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor í guðfræðilegri siðfræði við Háskóla Íslands, er fyrsti fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2018....