by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 5, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Ragnhildur Helgadóttir, prófessor í stjórnskipunarrétti, er þriðji fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2018. Fyrirlestur hennar nefnist „Mannleg reisn í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 19, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dr. Ulrike E. Auga, prófessor við Centre for Transdisciplinary Gender Studies við Humboldt-háskóla í Berlín og gestaprófessor við Paris Lodron-háskólann í Salzburg, Austurríki, er annar fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 8, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
(English below) Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor í guðfræðilegri siðfræði við Háskóla Íslands, er fyrsti fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2018....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 27, 2017 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi, flytur opinn fyrirlestur sem nefnist „Að skapa réttlætisrými: Upplifun þolenda kynferðisofbeldis af réttlæti utan réttarkerfisins“, föstudaginn 5. janúar, kl. 12-13 í fyrirlestrasal...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 9, 2017 | Fréttir, Málþing
Málþing verður haldið um bókina Margar myndir ömmu. Konur og mótun íslensks samfélags á 20. öld, föstudaginn 15. desember 2017, kl. 15:00–16:30, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, mun opna málþingið með hugleiðingu um...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 4, 2017 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum samtímabókmenntum, flytur erindið „Rennur blóð eftir slóð …“. Um sjálfsmeiðingar ungs fólks, meðal annars í bókmenntum, fimmtudaginn 7. desember, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Dagný er prófessor í...