by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 29, 2019 | Fréttir, Málþing
Fræðafjör er haldið til heiðurs Helgu Kress, prófessor emerita í almennri bókmenntafræði, sem fagnaði 80 ára afmæli í haust. Málþingið fer fram laugardaginn 30. nóvember 2019 og er skipulagt af RIKK – rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum, Árnastofnun og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, prófessor, er sjötti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hennar „„berrössuð stelpa“ eða „síðbrjósta kellíng“: Um elli og öldrun og afstöðu skáldmæltra kvenna til slíkra efna“. Fyrirlesturinn er...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 4, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Líney Úlfarsdóttir, sálfræðingur, er fimmti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hennar „Krosssaumur eða rauðir sokkar? Hugmyndasaga öldrunar á Íslandi“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 7. nóvember, kl. 12:00-13:00, í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 21, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Berglind Indriðadóttir, iðjuþjálfi, er fjórði fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hennar „Að eldast hinsegin“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 24. október, kl. 12:00-13:00, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Geta...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 18, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Hádegisfyrirlestraröð RIKK – rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2020 verður helguð kynjuðum víddum loftslagsbreytinga. Með fyrirlestruum gefst fræðimönnum tækifæri til að ræða og kynna nýjar rannsóknir. Mikil áhersla er lögð á fjölbreytileg...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 11, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Kolbeinn Hólmar Stefánsson, sérfræðingur við Hagstofu Íslands, er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hans „Tekjur á efri árum: Samspil tekna, réttinda og ólíks lífshlaups kvenna og karla“. Fyrirlesturinn er fluttur...