by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 22, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólinn (GEST) standa að fyrirlestraröð á vormisseri 2020 sem er tileinkuð loftslasgsbreytingum út frá kynja- og jafnréttissjónarhorni. Hádegisfyrirlestraröðin er haldin í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 8, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Ole Martin Sandberg er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK og GRÓ-GEST á vormisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hans „Climate Crisis and „the Logic of Masculinist Protection.““ Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 23. janúar, kl. 12:00-13:00, í fyrirlestrasal...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 3, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Guðlaug Einarsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu, og Unnur Ágústsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu, flytja sjöunda og jafnframt síðasta fyrirlestur fyrirlestraraðar RIKK á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 29, 2019 | Fréttir, Málþing
Fræðafjör er haldið til heiðurs Helgu Kress, prófessor emerita í almennri bókmenntafræði, sem fagnaði 80 ára afmæli í haust. Málþingið fer fram laugardaginn 30. nóvember 2019 og er skipulagt af RIKK – rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum, Árnastofnun og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, prófessor, er sjötti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hennar „„berrössuð stelpa“ eða „síðbrjósta kellíng“: Um elli og öldrun og afstöðu skáldmæltra kvenna til slíkra efna“. Fyrirlesturinn er...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 4, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Líney Úlfarsdóttir, sálfræðingur, er fimmti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hennar „Krosssaumur eða rauðir sokkar? Hugmyndasaga öldrunar á Íslandi“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 7. nóvember, kl. 12:00-13:00, í...