by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 24, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Auður H. Ingólfsdóttir er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK og alþjóðlega Jafnréttisskólans (GEST) á vormisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „Climate Change, Gender Equality and Development Cooperation.“ Fyrirlesturinn er á ensku og fer fram fimmtudaginn...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 6, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Hólmfríður Garðarsdóttir er annar fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK og Alþjóðlegs jafnréttisskóla (GEST) á vormisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „Þær leggja líf sitt að veði: Kvenleg ásýnd náttúruverndar í Rómönsku Ameríku.“ Fyrirlesturinn er fluttur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 6, 2020 | Fréttir
Í gær var haldin málstofa til að kynna nýja norræna skýrslu um ungt fólk og vændi: Young People, Vulnerabilities and Prostitution/Sex for Compensation in the Nordic Countries: A Study of Knowledge, Social Inititatives and Legal Measures. Charlotta Holmström,...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 22, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólinn (GEST) standa að fyrirlestraröð á vormisseri 2020 sem er tileinkuð loftslasgsbreytingum út frá kynja- og jafnréttissjónarhorni. Hádegisfyrirlestraröðin er haldin í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 8, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Ole Martin Sandberg er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK og GRÓ-GEST á vormisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hans „Climate Crisis and „the Logic of Masculinist Protection.““ Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 23. janúar, kl. 12:00-13:00, í fyrirlestrasal...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 3, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Guðlaug Einarsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu, og Unnur Ágústsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu, flytja sjöunda og jafnframt síðasta fyrirlestur fyrirlestraraðar RIKK á...