by irma | okt 7, 2014 | Fréttir
Auglýst var eftir verkefnisstjórum til starfa hjá RIKK, GEST og EDDU í sumar og lauk ráðningarferlinu í september. Fjórir nýir starfsmenn hefja störf í októbermánuði: Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Gerður Gestsdóttir voru ráðnar verkefnisstjórar við Jafnréttisskóla...