by Elín Björk Jóhannsdóttir | ágú 25, 2022 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Kristín Svava Tómasdóttir er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Fyrirlestur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jún 28, 2022 | Fréttir, Ráðstefnur
Samfélagslegar hugmyndir um réttlæti í kynferðisbrotamálum taka almennt mið af refsirétti og hegningarlögum. Rannsóknir á reynslu og hugmyndum þolenda kynferðisbrota sýna aftur á móti að réttlætið er mun flóknara fyrirbæri sem getur tekur á sig ólíkar myndir eftir...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jún 14, 2022 | Fréttir
Lokaráðstefna ProGender-verkefnisins um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar fer fram á fimmtudaginn, kl. 8-14 að íslenskum tíma, í streymi. Ráðstefnan ber yfirskriftina „Gender Perspectives of the Pandemic: Women in Research and Governance“. Sjá nánari upplýsingar...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 31, 2022 | Fréttir
Lokaráðstefna MARISSA-verkefnisins (Marissa Project), sem RIKK er þátttakandi í, var haldinn á Krít fyrr í mánuðinum. Á ráðstefnunni voru niðurstöður verkefnisins kynntar og Guðrún Sif Friðriksdóttir, rannsakandi RIKK í verkefninu, kynnti þar Handbók um stuðning við...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 11, 2022 | Fréttir
Í tilefni af væntanlegu sérhefti tímaritsins Norma: International Journal of Masculinity Studies, verður haldin málstofa um áhrif landamæra á tilfærslu kyngervis hjá körlum sem verða fyrir kynþáttun í Evrópu. Í málstofunni munu níu sérfræðingar taka til máls og kynna...