by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 6, 2023 | Fréttir, Málþing
8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Þá verður haldið málþing á vegum Úkraínuverkefnis Háskóla Íslands í samstarfi við RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum og Vigdísarstofnun. Á dagskrá málþingsins verða bæði erindi og umræður um kvennahreyfingar og -sögu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 16, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Marsha Henry er þriðji fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlesturinn nefnist „Critical Interventions. The Gendered, Racialised and Militarised...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 23, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Æsa Sigurjónsdóttir er annar fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlestur Æsu nefnist „Hvítleikinn í íslenskri samtímalist“ og verður haldinn kl. 12.00...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 23, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
Sólveig Ásta Sigurðardóttir er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlestur Sólveigar nefnist „„Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn nýlendustefna og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 23, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Afnýlenduvæðing er yfirskrift hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023. Áhersla er lögð á fjölbreyttar og þverfaglegar rannsóknir á afnýlenduvæðingu, sérstaklega þar sem leitast er við að skoða undirliggjandi...