by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 3, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Benjamin D. Hennig er sjötti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlesturinn nefnist „Reclaiming the Map. Power and Politics of Colonial Cartography“ og verður...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 3, 2023 | Fréttir, Málþing
Fimmtudaginn 13. apríl standa RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum og alþjóðlegi Jafnréttisskólinn (GRÓ GEST) við Háskóla Íslands fyrir málstofunni Decolonisation of Higher Education. Perspectives from Postcolonial Contexts. Þar munu þátttakendur frá...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 22, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Mukul Mangalik er fimmti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlesturinn nefnist „Letting The Light In. Un-Gendering Histories of Anti-Colonial Struggles for...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 10, 2023 | Fréttir, Málþing
#MeToo-hreyfingin vakti umræður um kynbundna áreitni og kynbundið ofbeldi og sýndi fram á þörfina fyrir fleiri sjónarhorn þegar kemur að þessum mállum eins og kemur fram í The Routledge Handbook of the Politics of the #MeToo Movement (2021, Routledge). Handbókin...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 9, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
Marai Larasi er fjórði fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlesturinn nefnist „“Time Travel” as Liberation Strategy. Reflections on Decoloniality, Memory and...