by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 30, 2024 | Fréttir
Fléttur VI. Loftslagsvá og jafnrétti er sjötta ritið í ritröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum. Í bókinni er fjallað um loftslagsvá út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Rýnt er í margþætt tengsl loftslagsbreytinga, kynjajafnréttis og samfélagslegs...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 23, 2024 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Freyja Haraldsdóttir er þriðji fyrirlestari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2024 en röðin er tileinkuð samtvinnun. Titill fyrirlestrarins er „„Ég sagði nei, ég ætla að eiga þetta barn!“ Óstýrilæti fatlaðra kvenna við...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2024 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Sunna Símonardóttir er annar fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2024 en röðin er tileinkuð samtvinnun. Titill fyrirlestrarins er „Það besta fyrir börnin: Þrástef og þagnir í fjölmiðlaumfjöllun um leikskólamál“...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 5, 2024 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Femínískar kenningar um samtvinnun (e. intersectionality) nýtast til að skoða hvernig ólíkir þættir skarast í tengslum við valdamismunun. Samtvinnun hefur til dæmis verið skoðuð út frá kyni, kynhneigð, þjóðerni, kynþætti, uppruna, fötlun, stétt, aldri, trúarbrögðum og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 23, 2024 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Tamara Shefer er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2024 en röðin er tileinkuð samtvinnun. Fyrirlesturinn nefnist „Hydrofeminist scholarship in/through/with South African oceans, bodies of water and...