by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 30, 2004 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 26. febrúar kl. 12:00-13:00 flutti Valgerður H. Bjarnadóttir, félagsráðgjafi og MA í femínískri trúarheimspeki, fyrirlesturinn Vanadís, völva og valkyrja – fornar birtingarmyndir gyðjunnar, endurspeglaðar úr minni íslenskrar konu í stofu 101 í...