by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2003 | Málþing
Rannsóknum á vinnu kvenna og karla út frá kynjasjónarmiði hefur fjölgað mikið á síðustu áratugum. Fjöldi rannsókna og kenninga eru einnig fyrir hendi um það hvernig hugmyndin um kyn skapast og endurskapast í þjóðfélögum (Sjá t.d. Roman, 1994, Alvesson & Billing,...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 3, 2001 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 8. mars flytur Steinunn Hrafnsdóttir erindið Í veröld kvenna: Karlar á kvennavinnustöðum. Íslenskur vinnumarkaður einkennist meðal annars af því að meirihluti kvenna og karla vinnur störf þar sem hitt kynið er í minnihluta eða ekki til staðar. Til dæmis vinnur...