by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 10, 2010 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 9. september hélt Kristján Ketill Stefánsson, stundakennari og doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, fyrirlestur er nefnist „Staðalímyndir og líðan kynjanna á unglingastigi í tengslum við náms- og starfsval“. Fyrirlesturinn var haldinn í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir: Virði kvennastarfa Í erindinu verður greint frá nýrri rannsókn á því hvernig unglingar og ungmenni skynja störfin í samfélaginu. Gagna var safnað í tveimur aldurshópum ungs fólks (15-16 ára og 19-22 ára). Niðurstöður sýna að í báðum hópunum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 13, 2002 | Hádegisfyrirlestrar
Rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum verður fimmtudaginn 14. mars, kl. 12-13 í Norræna húsinu. Sif Einarsdóttir sálfræðingur flytur fyrirlesturinn Stuðla áhugakannanir að hefðbundnu starfsvali karla og kvenna? Athugun á kynbundinni skekkju í Áhugakönnun Strong....