by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 5, 1999 | Opnir fyrirlestrar
Þann 4. nóvember klukkan 17 var haldinn opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum í stofu 101 í Odda. Þar flutti Sólveig Jakobsdóttir fyrirlesturinn Á „uppleið“ með upplýsingatækni: Eru stelpur og strákar samferða á þeirri leið?...