by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 17, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 18. september flytur Sólveig Anna Bóasdóttir hádegisfyrirlesturinn Hjónaband í hættu! Um kynlíf, kirkju og hinsegin hjónabönd. Víða í veröldinni hafa kristnir, sjálfráða, fullveðja einstaklingar af sama kyni farið fram á það við kristnar kirkjur að þær blessi...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 10, 2001 | Opnir fyrirlestrar
Þann 11. október kl. 16:00 flytur Sólveig Anna Bóasdóttir, guðfræðingur, opna fyrirlesturinn Menningarbundið ofbeldi. Undirgefni og eðli kvenna í guðfræðilegri umræðu í Norræna húsinu. Ofbeldi gegn konum er vandamál um heim allan eins og rannsóknir hafa staðfest....