by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 15, 2009 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 16. apríl flytur Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, erindið Konur í pólitísku leiðtogahlutverki í stofu 104 á Háskólatorgi. Sigurbjörg mun í erindi sínu fjalla um hvernig konur, stjórnmál, leiðtogahlutverk og fagþekking birtast í doktorsritgerð...