by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 30, 2002 | Hádegisfyrirlestrar
Auður Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur, verður með rabb í Norræna húsinu, fimmtudaginn 31. janúar kl. 12 – 13. Rabbið ber yfirskriftina Peningar – eða bylting? Prófkjörsbarátta Íslendinga og franska byltingin. Auður Styrkársdóttir segir frá bók sinni og...