by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 5, 2001 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 6. september flytur Dagný Kristjánsdóttir, prófessor fyrirlesturinn „Það var einu sinni lítil stelpa“. Um prinsessur í gömlum og nýjum ævintýrum. Í fyrirlestrinum verður fjallað stuttlega um uppruna og sögu frægra ævintýra eins og Mjallhvítar og...