by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 9, 2007 | Hádegisfyrirlestrar
Ólöf Ásta Ólafsdóttir flutti fyrirlestur á vegum RIKK fimmtudaginn 8. mars kl. 12.15 í stofu 132 í Öskju. Frá miðbiki síðustu aldar til okkar daga hafa orðið miklar breytingar á fæðingarþjónustu og þekkingu í fæðingarhjálp. Menningarlegar breytingar hafa orðið á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 12, 1999 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 11. mars flutti Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor, erindið Fæðingin, kraftmikið og skapandi ferli: Hugmyndafræði ljósmæðra. Árið 1995 fluttist nám ljósmæðra inn í háskóla á Íslandi og sama hreyfing gerist víða um heim. Ljósmóðurstarfið er eitt hið elsta í heiminum og...