Kosningaréttur kvenna í 90 ár

Málþing um kosningarétt kvenna og áhrif hans í 90 ár verður haldið í hátíðasal Háskóla Íslands 20. maí 2005 kl. 13.00 – 16.00. Málstofustjóri er Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur. Þann 19. júní næstkomandi verða 90 ár liðin frá því að Danakonungur undirritaði...