by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 26, 1999 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 25. mars flutti Auður Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur, fyrirlesturinn „Flestum minnkar frelsi þá fengin er kona.“ John Stuart Mill og kvennabarátta 19. aldar á Íslandi. John Stuart Mill er sennilega í hópi þekktustu boðbera og kennismiða...