by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 20, 1995 | Fréttir, Ráðstefnur
Rannsóknarstofa í kvennafræðum við Háskóla Íslands og mannréttindaskrifstofa Íslands halda ráðstefnu um íslenskar kvennarannsóknir og mannréttindi kvenna helgina 20.-22. október. Ráðstefnan er þverfagleg og endurspeglar stöðu íslenskra kvennarannsókna. Ráðstefnan er...