by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 20, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Gunnar Karlsson prófessor í sagnfræði flytur hádegisfyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum fimmtudaginn 21. sept. kl. 12.15-13.15 í Norræna húsinu. Ber fyrirlesturinn heitið Að skrifa konur inn í þjóðarsöguna. Yfirlitsrit um sögu hafa jafnan...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 27, 1999 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 28. janúar flytur Gunnar Karlsson, prófessor, fyrirlesturinn Kynjamunur í viðhorfum íslenskra unglinga. Árið 1995 tóku Íslendingar þátt í umfangsmikilli samevrópskri könnun á söguvitund unglinga, og er enn verið að vinna úr niðurstöðum hennar. Meðal annars var...