by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 9, 2008 | Hádegisfyrirlestrar
8. maí fluttu Margrét Jónsdóttir, forstöðumaður á Alþjóðasviði við HR, og Auður Arna Arnardóttir, lektor í viðskiptadeild HR, fyrirlesturinn Reynsla feðra af fæðingarorlofi og launamunur kynjannna. Í erindinu greindu þær frá niðurstöðum tveggja rannsókna á vegum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 14, 2007 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 13. september hélt Ingólfur V. Gíslason, félagsfræðingur, fyrirlesturinn Fæðingar- og foreldraorlof á Íslandi. Þróun eftir lagasetninguna árið 2000 í Hátíðasal Aðalbyggingu. Í erindinu var fjallað um nokkra þætti þeirra breytinga sem lög um fæðingar- og...