by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 26, 2008 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 27. nóvember kl. 12:00-13:00 flytur Eyja Margrét Brynjarsdóttir fyrirlesturinn „Wollstonecraft og spurningin um femínískt kvenhatur“ í stofu 104 á Háskólatorgi. Enski heimspekingurinn og rithöfundurinn Mary Wollstonecraft gegndi miklu brautryðjendahlutverki í...