by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 24, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Auður Styrkársdóttir stjórnmálafræðingur flutti opinberan fyrirlestur um konur í stjórnmálum þann 23. febrúar kl. 16:15-17:30. Þann 24. október 1975 komu 25.000 konur saman til fundar á Lækjartorgi í Reykjavík til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags þeirra. Á blaði...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 30, 2002 | Hádegisfyrirlestrar
Auður Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur, verður með rabb í Norræna húsinu, fimmtudaginn 31. janúar kl. 12 – 13. Rabbið ber yfirskriftina Peningar – eða bylting? Prófkjörsbarátta Íslendinga og franska byltingin. Auður Styrkársdóttir segir frá bók sinni og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 26, 1999 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 25. mars flutti Auður Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur, fyrirlesturinn „Flestum minnkar frelsi þá fengin er kona.“ John Stuart Mill og kvennabarátta 19. aldar á Íslandi. John Stuart Mill er sennilega í hópi þekktustu boðbera og kennismiða...