by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 9, 2022 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
ProGender er rafrænt samstarfsverkefni um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar. Mánudaginn 18 mars 2022, kl. 16.00-17.30 að íslenskum tíma, heldur Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, talskona Stígamóta, gestafyrirlestur í verkefninu þar sem hún beinir sjónum að forvörnum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 7, 2021 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar, Upptaka
Chimamanda Ngozi Adichie, höfundur Við ættum öll að vera femínistar og Hálf gul sól, flytur erindi við Háskóla Íslands, í stóra sal Háskólabíós föstudaginn 10. september kl. 14.00. Fyrirlesturinn sem er á dagskrá Bókmenntahátíðar er haldinn í samvinnu við RIKK –...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 9, 2021 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
ProGender er rafrænt samstarfsverkefni um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar. Annar gestafyrirlestur verkefnisins verður haldinn þriðjudaginn 16. mars, kl. 15.00-16.30 að íslenskum tíma. Brynja Elísabeth Halldórsdóttir flytur erindi um kynbundið ofbeldi á tímum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 26, 2021 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
Fyrsta pallborð ProGender-verkefnisins um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar verður haldið á mánudaginn 1. mars kl. 15:00-16:30 að íslenskum tíma. Pallborðið er haldið á ensku. ProGender organises an online public discussion on the conditions of work in the health...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 10, 2021 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
ProGender er rafrænt samstarfsverkefni um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar. Fyrsti gestafyrirlestur verkefnisins verður haldinn mánudaginn 15. febrúar, kl. 15.00-16.30 að íslenskum tíma. Annadís Greta Rúdólfsdóttir og Auður Magndís Auðardóttir flytja erindið „Chaos...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 29, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Opnir fyrirlestrar
Fimmtudaginn 3. maí heldur Helga Kress, prófessor emeritus í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, hádegisfyrirlestur sem ber heitið „Veiðileyfi á konur? Um (mis)notkun persónulegra heimilda í verkum nokkurra karlrithöfunda samtímans”. Fyrirlesturinn fer fram í...