by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 14, 2015 | Málþing
Laugardaginn 18. apríl kl. 14 verður efnt til málþings í tengslum við sýninguna MENN sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) skipuleggur málþingið en þar koma fræðimenn og samfélagsrýnar saman og ræða efni...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 28, 2015 | Fréttir, Málþing
Laugardaginn 28. mars kl. 15 verður sýningin Menn opnuð í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar og eru allir velkomnir á opnunina. Sýningin beinir sjónum að stöðu karla við upphaf 21. aldar og þeim breytingum sem orðið hafa á högum þeirra í ljósi...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 17, 2014 | Málþing
(see English below) RIKK vekur athygli á málþingi sem EDDA – öndvegissetur, í samstarfi við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands, stendur fyrir málþingi föstudaginn 2. maí er ber yfirskriftina „Ójöfnuður – stærsta mál samtímans?”. Málþingið verður haldið í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 19, 2014 | Málþing
Föstudaginn 28. mars efnir RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands til málþings í samstarfi við Lagastofnun Háskóla Íslands um möguleika til að ná fram réttlæti í kynferðisbrotamálum á grunvelli skaðabótaréttar. Málþingið fer fram kl....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 24, 2014 | Málþing
Föstudaginn 28. febrúar 2014 efnir RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands til málþings í samvinnu við Jafnréttisstofu um reynslu og þátttöku kvenna af sveitarstjórnum. Málþingið ber yfirskriftina „Að eiga orðið“ og fer fram kl. 14.00–16.00 í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 15, 2013 | Málþing
Föstudaginn 22. nóvember verður haldið málþing í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar norskra kvenna. Málþingið fer fram í Norræna húsinu frá kl. 15:00-18:00. Framsögumenn verða Ingvild Næss Stub, aðstoðarutanríkisráðherra Noregs, Einar K. Guðfinnsson, forseti...