by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 18, 2006 | Málþing
Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands og Guðfræðistofnun Háskóla Íslands efna til málþings undir heitinu Hjónabandið – fyrir hverja? föstudaginn 17. febrúar kl. 13.30-16.00. Málþingið fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands. Hjónabandið er ævaforn...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 13, 2006 | Málþing
Í tengslum við sýningu Þjóðleikhússins, Eldhús eftir máli – Hversdagslegar hryllingssögur eftir Völu Þórsdóttur, sem byggði á fimm smásögum Svövu Jakobsdóttur, héldu Þjóðleikhúsið og Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum fimm Sunnudagskvöld með Svövu þar sem boðið...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 15, 2005 | Málþing
Á málþingi RIKK og menntamálaráðuneytisins í stofu 101 í Odda þann 14. desember kl. 12:00-13:00 voru kynntar niðurstöður rannsóknar um hlut karla og kvenna í sjónvarpi. Rannsóknin var gerð fyrr á þessu ári í samvinnu við nema í félags-, kynja- og fjölmiðlafræði við...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 30, 2005 | Málþing
Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands og Reykjavíkurborg efndu til málþings laugardaginn 29. október kl. 11.00-14.00 í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsinu um kynjaborgina Reykjavík. Á árinu 2005 hefur verið haldið upp á fjölmarga viðburði í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 10, 2005 | Málþing
Málþing um kosningarétt kvenna og áhrif hans í 90 ár verður haldið í hátíðasal Háskóla Íslands 20. maí 2005 kl. 13.00 – 16.00. Málstofustjóri er Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur. Þann 19. júní næstkomandi verða 90 ár liðin frá því að Danakonungur undirritaði...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 22, 2005 | Málþing
Þann 21. mars stóð RIKK fyrir málþingi í samvinnu við Guðfræðistofun Háskóla Íslands og bar það titilinn Klaustrið í Kirkjubæ. Það var haldið í fundasal Þjóðminjasafnsins kl. 13.00 – 17.00. Dagskrá Málþingsstjóri: Hjalti Hugason prófessor. 13.00 – 13.10 Gestir...