by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 18, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Hádegisfyrirlestraröð RIKK – rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2020 verður helguð kynjuðum víddum loftslagsbreytinga. Með fyrirlestruum gefst fræðimönnum tækifæri til að ræða og kynna nýjar rannsóknir. Mikil áhersla er lögð á fjölbreytileg...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 11, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Kolbeinn Hólmar Stefánsson, sérfræðingur við Hagstofu Íslands, er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hans „Tekjur á efri árum: Samspil tekna, réttinda og ólíks lífshlaups kvenna og karla“. Fyrirlesturinn er fluttur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 9, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Eyrún Lóa Eiríksdóttir er annar fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hennar „„Ég vil bara vera virkur þátttakandi í samtalinu“. Eldri konur í sjónvarpsefni samtímans“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 12. september, kl....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 3, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Ingrid Kuhlman er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hennar „Farsæl öldrun, hver er galdurinn?“ Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 5. september, kl. 12:00-13:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Í erindinu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 26, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, er áttundi og síðasti fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2019....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 29, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, dósent, og Rannveig Sigurvinsdóttir, lektor, flytja sjöunda fyrirlesturinn í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2019. Fyrirlestur þeirra...