by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 10, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
„Í kjölfar #MeToo“ er yfirskrift viðburðaraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GEST) vorið 2021 þar sem tveir sérfræðingar ræða saman um viðfangsefnið. #MeToo og sá árangur sem hreyfingin hefur náð verður til umfjöllunar og sjónum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 9, 2021 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
ProGender er rafrænt samstarfsverkefni um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar. Annar gestafyrirlestur verkefnisins verður haldinn þriðjudaginn 16. mars, kl. 15.00-16.30 að íslenskum tíma. Brynja Elísabeth Halldórsdóttir flytur erindi um kynbundið ofbeldi á tímum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 26, 2021 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
Fyrsta pallborð ProGender-verkefnisins um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar verður haldið á mánudaginn 1. mars kl. 15:00-16:30 að íslenskum tíma. Pallborðið er haldið á ensku. ProGender organises an online public discussion on the conditions of work in the health...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 15, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
„Í kjölfar #MeToo“ er yfirskrift viðburðaraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GEST) vorið 2021 þar sem tveir sérfræðingar ræða saman um viðfangsefnið. #MeToo og sá árangur sem hreyfingin hefur náð verður til umfjöllunar og sjónum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 10, 2021 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
ProGender er rafrænt samstarfsverkefni um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar. Fyrsti gestafyrirlestur verkefnisins verður haldinn mánudaginn 15. febrúar, kl. 15.00-16.30 að íslenskum tíma. Annadís Greta Rúdólfsdóttir og Auður Magndís Auðardóttir flytja erindið „Chaos...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 9, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Í viðburðaröð RIKK vorið 2021, er fjallað um #MeToo og þann árangur sem hreyfingin hefur náð fram að þessu auk þess sem sjónum er beint að þeirri baráttu sem enn er fram undan gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni, ofbeldi og einelti. Tveir sérfræðingar eru...