by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 9, 2021 | Fréttir, Útgáfa
Efni: Kall eftir fyrirlestrum og greinum um hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengiFrestur til að tilkynna um þátttöku og skil ágripa: 14. desember 2021Skil greina: 1. nóvember 2022Lengd greina: 5.000-7.000 orð með neðanmálsgreinumRannsóknarstig: 10 RIKK –...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 5, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Guðrún Ingólfsdóttir er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Guðrúnar nefnist „Ástin og ágengnin. Kristrún Jónsdóttir á Hólmum (1806–1881)” og verður haldinn kl. 12.00–13.00 þann 11. nóvember...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 21, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Katrín Harðardóttir er annar fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Katrínar nefnist „Hvað getur femínismi gert fyrir þýðingar? Femínísk þýðingafræði og möguleikar í merkingu mismunar” og verður...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 10, 2021 | Fréttir
Stutt námskeið verður haldið í ProGender verkefninu um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar þar sem áherslan er á kynbundið ofbeldi og COVID. Námskeiðið verður haldið rafrænt dagana 19.-21. október kl. 10-12 og fer fram á ensku. Námskeiðið ber titilinn „Between Two...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 6, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Gústavs nefnist „Samskipti og samkennd: #MeToo á mörkum reynsluheima” og verður haldinn kl. 12.00-13.00 þann 14....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 7, 2021 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar, Upptaka
Chimamanda Ngozi Adichie, höfundur Við ættum öll að vera femínistar og Hálf gul sól, flytur erindi við Háskóla Íslands, í stóra sal Háskólabíós föstudaginn 10. september kl. 14.00. Fyrirlesturinn sem er á dagskrá Bókmenntahátíðar er haldinn í samvinnu við RIKK –...