by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 29, 2008 | Hádegisfyrirlestrar
28. febrúar flutti Gunnþórunn Guðmundsdóttir, lektor í almennri bókmenntafræði, fyrirlesturinn Í leit af horfinni stúlku: Sjálfsævisöguleg skrif kvenna. Sjálfsævisögum kvenna fjölgaði mjög á síðari hluta 20. aldar og þá ekki síður umræðu um slík skrif. Hér liggja...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 10, 1999 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 11. febrúar flytur Sigþrúður Gunnarsdóttir, BA í íslenskum bókmenntum, fyrirlesturinn Að skrifa eins og hinar. Ferðasögur Önnu frá Moldnúpi, sjálfsævisögur og ritstörf kvenna. Sjálfsævisögur eftir konur hafa töluvert verið rannsakaðar upp á síðkastið. Þá eru...