by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 20, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Gunnar Karlsson prófessor í sagnfræði flytur hádegisfyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum fimmtudaginn 21. sept. kl. 12.15-13.15 í Norræna húsinu. Ber fyrirlesturinn heitið Að skrifa konur inn í þjóðarsöguna. Yfirlitsrit um sögu hafa jafnan...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 1, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 30. mars flutti Erla Hulda Halldórsdóttir, sagnfræðingur, erindið Er ég hún? Hugleiðingar um sendibréf og siðareglur. Í fyrirlestrinum var rætt um notkun sendibréfa við sagnfræðirannsóknir, um túlkun þeirra og framsetningu. Stuðst var við skrif breska...